Öllum fundum á vegum Reglunnar hefur verið frestað til og með 27. apríl 2020. Sjá nánar.

Ásgeir Magnússon settur Stm. Njarðar

30. október 2019

Þann 30. október 2019 var Ásgeir Magnússon settur í embætti Stólmeistara St. Jóhann­es­ar­stúk­unnar Njarðar af HSM Allan Vagni Magnússyni.

Bróðir Ásgeir Magnússon gekk í St. Jóh.st. Gimli árið 1993. Ásgeir er einn af stofn­fé­lögum St.Jóh.st. Njarðar og hefur þar gegnt ýmsum embættum eins og A.Sm., Y.Stv., E.Stv. og Vm. Auk þess hefur hann gegnt embætti S.Sm. í St. Andr.st. Helga­felli.

Br. Ásgeir Magnússon er kvæntur Þóru Úlfars­dóttur. Þau eiga þrjú börn; tvær dætur og einn son.

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?