Andrés IV/V — Fræðaþing

Sunnu­daginn 17. október 2021 kl. 14:00

Andrés! Hvert er ég kominn? Hvar er ég staddur? Á hvaða vegferð er ég hér?
Þetta eru dæmi um fjölmargar spurn­ingar, sem vakna á þessu stigi.

Fræðslu­nefnd Frímúr­ar­a­regl­unnar efnir til veglegs fræða­þings Andrés IV/V.
Við höfum fengið til liðs við okkur áhuga­verða fyrir­lesara, sem munu gefa okkur innsýn í huliðs­heima IV/V stigsins.

Til að sjá nánari upplýs­ingar um fræða­þingið þarft þú að vera innskráður á innri vef R.

Aðrar fréttir

Innskráning

Hver er mín R.kt.?