Andrés! Hvert er ég kominn? Hvar er ég staddur? Á hvaða vegferð er ég hér?
Þetta eru dæmi um fjölmargar spurningar, sem vakna á þessu stigi.
Fræðslunefnd Frímúrarareglunnar efnir til veglegs fræðaþings Andrés IV/V.
Við höfum fengið til liðs við okkur áhugaverða fyrirlesara, sem munu gefa okkur innsýn í huliðsheima IV/V stigsins.
Til að sjá nánari upplýsingar um fræðaþingið þarft þú að vera innskráður á innri vef R.