Allir fundir og samkomur felldar niður innan R.

Fram til 12. janúar 2021

Kæru bræður.

Heilbrigð­is­ráðu­neytið hefur gefið út nýja reglugerð um sóttvarnir vegna COVID-19 farald­ursins, sem taka á gildi á miðnætti dagsins í dag, 22. desember 2021 og á að gilda til 12. janúar 2022.

Niður­staða SMR og Viðbragð­steymis R. er að með reglugerð þessari sé ekki unnt að halda fundi, né aðrar samkomur innan Reglunnar. Fundarhöld og aðrar samkomur, hverju nafni sem þær nefnast eru því felldar niður fram til 12. janúar næstkomandi. Einnig er ljóst að fella verður niður Reglu­hátíð sem halda átti 15. janúar næstkomandi.

Reglur þessar verða endur­skoðaðar strax og yfirvöld gera breyt­ingar á sóttvarn­a­reglum sem hafa munu áhrif á útfærslu þeirra á samkomum í húsnæði Reglunnar. Allar breyt­ingar eru birtar á heimasíðu R.

Kristján Þórðarson SMR
Viðbragð­steymi R.

Aðrar fréttir

Innskráning

Hver er mín R.kt.?