Af eljusemi . .

Fyrsti III° fundurinn á vetrinum

Fjöln­islagið góða (Texti Jón B. Stefánsson / Lag Heimir Sindrason) er þrungið sterkum og góðum boðskap og á einum stað segir “af eljusemi vinnum við hvert verk sem ljúka þarf”. 

Þessi setning á vel við í upphafi starfs­ársins og ætti að verða okkur bræðrum hvatning til þess að stunda starfið í vetur af miklum og óþreytandi dugnaði.

Þann 8. október verður haldið til fundar á meist­arstiginu og meðbróður vonandi veitt frömun. Fyrir ári síðan var fyrsti þriðju gráðu fundur með met aðsókn og því ekki von á öðru en Fjöln­isbrr. leiki sama leik í ár.

Áfram hærra, Áfram hærra, upp við skulum ná.

(úr ljóðinu Logn og blíða eftir Björgvin Jörgensson)

Eldra efni

Tölum saman í afmælinu
Sigur píslarvættisins
Organsláttur og flugstjórn
Skíma vonar

Innskráning

Hver er mín R.kt.?