Starfsemi innan Frímúrarareglunnar tímabundin stöðvuð — Uppfært 24. febrúar 2021 Sjá nánar.

Aðventu­hug­leiðing Fjölnis 2020 fyrir bræður og systur

Séra Magnús Björn Björnsson

Föstu­daginn 4. desember sl. var haldin rafræn jólasamvera með systrum Fjöln­is­bræðra og fjölskyldu­með­limum. Þar flutti Séra Magnús Björn Björnsson Aðventu­hug­leiðingu sem var einstaklega falleg.

Hugleið­ingin var tekin upp og nú gefst Fjöln­is­bræðrum ásamt fjölskyldum sínum tækifæri til að sjá og hlusta á ný eða í fyrsta sinn. Njótum þessarar einstöku stundar saman.

 

 

Eldra efni

Að fella grímuna
LÍFSSAGA
Vel heppnuð vefsamvera

Innskráning

Hver er mín R.kt.?