20 ára afmæli St. Njarðar

18. október 2019

Bræður St. Jóh.st. Njarðar fagna 20 ára afmæli stúkunnar með sérstaklega veglegri H&V stúku, föstu­daginn 18. okt., n.k. í stúkuhúsi frímúrara Ljósatröð 2, Hafnar­firði.

Rafræn skráning hefur verið opnuð hér á heima­síðunni og eru bræður hvattir til að skrá sig þar sem allra fyrst.
Lokað hefur verið fyrir skráningu á fundinn.

Skráningu lýkur miðviku­daginn 16. október n.k. á miðnætti.

Miðaverð er 4.000, auk drykkjar.

Ef spurn­ingar koma upp er hægt að hafa samband við Árna Geir Ómarsson Sm. Njarðar í síma 617 3802.

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?