Tilkynning frá Viðbragðsteymi R. um nýjar sóttvarnarreglur frá 24. febrúar til 17. mars 2021
Í dag var gefin út ný reglugerð um sóttvarnir vegna COVID-19 faraldursins. Tilkynntar breytingar eru allra góðra gjalda verðar, en þær eru þó ekki nægjanlegar...