Námskeið fyrir Stm. Vm. og Am

Á vegum Fræðaráðs og Stúkuráðs

Námskeiðið er á vegum Stúkuráðs og Fræðaráðs, haldið í Reglu­heim­ilinu við Bríet­artún 23 mars n.k. og stendur frá kl. 9 til kl. 15.

Gert er ráð fyrir að Stmm., Vmm. og Amm. allra starfs­stúknanna sæki námskeiðið, þ.e. allra St. Andr. og St. Jóh.stúknanna, nema lögmæt forföll hamli.

Nauðsynlegt er að skrá sig á námskeiðið. Smellið hér til að opna skrán­inguna.

Aðrar fréttir

Innskráning

Hver er mín R.kt.?