Stúkulag Vöku

Lag — Árni Ísleifsson
Ljóð — Einar Rafn Haraldsson

Flutt af Frímúr­arakórnum

Stúku­lagið og textinn á síðunni var frumfluttur við stofnun Fræðslu­stúk­unnar Vöku 17. nóvember 1990, Einar Rafn gerði ljóðið og Árni lagið, en Ágúst Ármann Þorláksson útsetti. Lagið er sungið við öll fundarslit. Þegar St.Jóh.stúkan Vaka var stofnuð 13. nóvember 2010. þá var frumflutt nýtt lag, eftir þá Ágúst Ármann og Daníel Arason við texta Einars Rafns Haralds­sonar og það síðan sungið við fundarslit og hátíðleg tækifæri. Ágúst er fallinn frá, en Daníel, býr í Reykjavík og á lagið á nótum, útsett fyrir karlakór.

Innskráning

Hver er mín R.kt.?