Markmiðið með starfi rannsóknastúkunnar er að hvetja bræður, sem hafa áhuga á rannsóknum í frímúrarafræðunum, til dáða með því að gangast fyrir rannsóknum, skrifum, fyrirlestrum og umræðum um fræði, sögu, starfsemi og markmið Frímúrarareglunnar á Íslandi.
Hér að neðan má sækja skjal með stuttum leiðbeiningum fyrir brr. sem hafa áhuga að gerast rannsakendur fyrir St. Jóh. Snorra.