Stúkulag Sindra

Lag og ljóð — Bjarni Gíslason

Flutt af Frímúr­arakórnum

Bjarni Gíslason gaf stúkunni Sindra lag og ljóð 21. nóvember 1988. Lítið er vitað um aðdraganda þess að hann samdi lag og ljóð en þess má geta að Bjarni er m.a. höfundur laganna Manstu gamla daga, sem Alfreð Clausen söng, og Ó, borg mín borg, sem Haukur Morthens söng. Jón Kristinn Cortez útsetti síðan lagið fyrir kór.

Innskráning

Hver er mín R.kt.?