Stúkulag Rúnar

Lag — Eyþór Stefánsson
Ljóð — Freysteinn Gunnarsson

Flutt af Frímúr­arakórnum

Ljóðið við þetta lag var upphaflega flutt við lagið Við eigum heima í djúpum skuggadal. Árið 1969 bað Ingimundir Árnason, þáverandi söngstjóri St., Eyþór um að semja nýtt lag. Þegar það var tilbúið safnaði Eyþór saman frímúr­ara­bræðrum á Sauðár­króki og kenndi þeim lagið sem þeir frumfluttu á næsta fundi hjá Rún. Þessi útsetning er gerð af Grími Sigurðssyni.

Innskráning

Hver er mín R.kt.?