Stúkulag Röðuls

Lag — Sigfús Halldórsson
Ljóð — Brynleifur Stein­grímsson

Flutt af Frímúr­arakórnum

Lag Röðuls var samið í tilefni af stofnun stúkunnar 3. desember 1983. Páll Jónsson fyrsti Stm. stúkunnar hafði frumkvæði að því að fá Sigfús og Brynleif til að semja lag og ljóð. Útsetningu lagsins gerði Magnús Ingimarsson og útgáfa af laginu sem við heyrum hér er að mestu leyti útsetning Magnúsar en Ásgeir Sigurðsson breytti henni örlítið og umskrifaði.

Innskráning

Hver er mín R.kt.?