Stúkulag Njarðar

Lag — Pálmar Ólason
Ljóð — Jón Sigurðsson

Flutt af Frímúr­arakórnum

Einar Krist­insson, fyrsti Stm. Njarðar, bað Pálmar og Jón að semja lag og ljóð fyrir stúkuna. Jón samdi ljóðið og sendi það til Pálmars með þeim skila­boðum að hann yrði að gera létt, einfalt og skemmtilegt lag við ljóðið. Var það frumflutt á stofn­fundi stúkunnar 20. október 1999 af Eiríki Hreini Helgasyni og Úlrik Ólasyni. Jón Kristinn Cortez útsetti fyrir kórinn.

Innskráning

Hver er mín R.kt.?