Lag — Ólafur Kristjánsson
Ljóð — Hjálmar Jónsson
Flutt af Frímúrarakórnum
Ljóðið við þetta lag er samið vegna 50 ára afmælis Nálu 2. ágúst 2003. Að beiðni Ágústar Gíslasonar þáverandi Stm. stúkunnar samdi séra Hjálmar Jónsson þetta afmælisljóð fyrir stúkuna. Lag við ljóðið samdi svo Ólafur Kristjánsson. Var það frumflutt af nokkrum Njálubræðrum þann 21. maí 2004 við undirleik Ólafs. Höfundurinn gerði útsetninguna fyrir kór.