Stúkulag Njálu

Lag — Ólafur Kristjánsson
Ljóð — Hjálmar Jónsson

Flutt af Frímúr­arakórnum

Ljóðið við þetta lag er samið vegna 50 ára afmælis Nálu 2. ágúst 2003. Að beiðni Ágústar Gísla­sonar þáverandi Stm. stúkunnar samdi séra Hjálmar Jónsson þetta afmæl­isljóð fyrir stúkuna. Lag við ljóðið samdi svo Ólafur Kristjánsson. Var það frumflutt af nokkrum Njálu­bræðrum þann 21. maí 2004 við undirleik Ólafs. Höfund­urinn gerði útsetn­inguna fyrir kór.

Innskráning

Hver er mín R.kt.?