Querite et invenietis

St. Jóhannesarstúkan Mímir

Sjá grunnupplýsingar stúku
  • Fundardagur
  • Mánudagur
  • Stofndagur
  • 14. febrúar 1953
  • Stúkuheimili
  • Bríetartún 5, Reykjavík

Fundur á I°

Mímir / MGI 16. október 2018

70 bræður mættu á þriðja 1. gráðu fund Mímis mánudags­kvöldið 15. október og þar af voru 6 gestir, meðal annars Stólmeistari stúkunnar Sindra.

Lesa meira

Fundur á III°

Mímir / MGI 9. október 2018

Mímis­bræður héldu sinn annan III° fund í vetur í Stúku­heim­ilinu mánudaginn 8.október þar sem einum bróður var afhentur lykillinn að Meist­ara­stúkunni.

Lesa meira

Innskráning

Hver er mín R.kt.?