Lag — Stefán Gíslason
Ljóð — Sigurður Hansen
Flutt af Frímúrarakórnum
Þegar undirbúningur að stofnun stúkunnar Mælifells stóð sem hæst hafði Guðmundur Guðmundsson formaður undirbúningsnefndar samband við Sigurð og falaðist eftir ljóði að þessu tilefni. Sigurður brást vel við þessu og samdi ljóðið í flugfél á leið í sumarfrí á Kanaríeyjum. Stefán samdi svo lagið við ljóðið og var það frumflutt við stofnun stúkunnar 6. maí 2001.