1.gr.
Markmið stúkunnar er að halda fundi fyrir þá bræður sem ekki hafa tök á að sækja fundi að kvöldi eða að sitja langa fundi.
2.gr.
Fundarklæðnaður eru svört kjólföt, hvít kjólskyrta, hvít slaufa, svart vesti og svartir skór.
3.gr.
Hafi bróðir ekki tök á að klæðast kjólfötum sínum, klæðist hann svörtum eða dökkum jakkafötum og hvítri skyrtu, beri svart eða dökkt hálstau og hafi svarta skó á fótum.
Reykjavík 19. janúar 2013
Lárus Johnsen Atlason — Stm.
Skúli Jón Sigurðarson — R.