Stúkulag Hamars

Lag — Sigfús Halldórsson
Ljóð — Páll Janus Þórðarson

Flutt af Frímúr­arakórnum

Ljóðið að þessu lagi samdi Páll Janus fyrir 25 ára afmæli Hamars árið 1988 og færði að gjöf á afmæl­is­fundinum. Jóhannes Harry Einarsson hafði samband við Sigfús og bað hann að semja lag við ljóðið. Þremur dögum síðar hringdi Sigfús og var þá búinn að semja lagið. Marteinn H. Friðriksson útsetti það síðan í þeirri mynd sem við heyrum hérna.

Innskráning

Hver er mín R.kt.?