Stúkulag Glitnis

Lag — Sigfús Halldórsson
Ljóð — Séra Magnús Guðmundsson

Flutt af Frímúr­arakórnum

Séra Magnús gaf stúkunni þetta ljóð á vígsludegi þann 11. janúar 1975 og var það fyrst sungið við lagið Þú vorgyðjan svífur. Lagið samdi svo Sigfús seinna við ljóð séra Magnúsar. Magnús Ingimarsson útsetti lagið fyrir píanó en Jón Kristinn Cortez útsetti það fyrir kórinn.

Innskráning

Hver er mín R.kt.?