Ágrip af Borgar

Fræðslu­stúkan Borg var stofnuð 9.janúar 1988 en áður hafði verið starfandi bræðra­félag frá 21.október 1979. Stofn­fé­lagar í Bræðra­fé­laginu voru 14 og stofn­fé­lagar Fræðslu­stúk­unnar 23. Stúku­húsið er á Smiðjustíg 3, Stykk­is­hólmi.

Fundir eru annan­hvern föstudag frá október til apríl og bókasafnið opið kl. 20:00 til 21:00 á miðviku­dögum eftir fund.

Innskráning

Hver er mín R.kt.?