Lag — Þorkell Sigurbjörnsson
Ljóð — JónKarl Kristensen
Flutt af Frímúrarakórnum
Haustið 2003 bað Ingolf Jons Petersen, Stm. Helgafells, Karl Kristensen um að semja ljóð fyrir stúkuna Helgafell. Karl kom stuttu síðar með ljóðið og flutti það í stúkunni. Þorkell Sigurbjörnsson, söngstjóri stúkunnar, samdi svo lag við ljóðið. Það var frumflutt af höfundinum og nokkrum embættismönnum stúkunnar á 69. ára afmælisdegi hennar.