Starfsemi innan Frímúrarareglunnar tímabundin stöðvuð — Uppfært 13. janúar 2021 Sjá nánar.

Lux veritatis alit altare templi

St. Andrésarstúkan Helgafell

Sjá grunnupplýsingar stúku
  • Fundardagur
  • Miðvikudagur
  • Stofndagur
  • 14. júlí 1934
  • Stúkuheimili
  • Bríetartún 5, Reykjavík

Um vonina

GÁE 21. janúar 2021

Síðan í haust hafa birst frábærir pistlar hér á heima­síðunni okkar frá frímúrurum í stúkunni okkar Helga­felli sem sýnir hvað í okkur býr þegar...

Lesa meira

Þorra­fundur Hamars og Njarðar

ISH 17. janúar 2021

Hamar og Njörður hafa undan­farin ár verið með sameig­in­legan þorrafund sem hafa verið vel sóttir og fjöldi bræðra úr öðrum stúkum glaðst með okkur.

Lesa meira

Kveðja frá Stm. Helga­fells

GÁE 14. janúar 2021

Sæll bróðir minn og gleðilegt nýtt ár 2021 Ég vil þakka fyrir þær góðu samveru­stundir á árinu sem var að líða, þótt þær hafi ekki verið margar. Það...

Lesa meira

Odense á Þrett­ándanum 2020

GÁE 14. janúar 2021

Ingolf Petersen Nýr kafli hófst í lífi okkar hjóna fyrri hluta júnímánaðar 2020 er við fylltum 40 feta gám með búslóð okkar, kvöddum heimili okkar...

Lesa meira

Innskráning

Hver er mín R.kt.?