Lag —Marteinn H. Friðriksson
Ljóð — Gunnlaugur V. Snævarr
Flutt af Frímúrarakórnum
Þegar undirbúningur að stofnun St. Andrésarstúkunnar Heklu stóð yfir var Gunnlaugur V. Snævarr fenginn til að semja hátíðarljóð af því tilefni. Marteinn H. Friðriksson, söngstjóri stúkunnar, samdi síðan lagið og var það frumflutt af Frímúrarakórnum á stofnfundi stúkunnar þann 20. febrúar 2002. Einsöngvari þá var Friðbjörn G. Jónnsson, en í þessari upptöku er það Ívar Helgason.