Stúkulag Heklu

Lag —Marteinn H. Friðriksson
Ljóð — Gunnlaugur V. Snævarr

Flutt af Frímúr­arakórnum

Þegar undir­bún­ingur að stofnun St. Andrés­ar­stúk­unnar Heklu stóð yfir var Gunnlaugur V. Snævarr fenginn til að semja hátíð­arljóð af því tilefni.  Marteinn H. Friðriksson, söngstjóri stúkunnar, samdi síðan lagið og var það frumflutt af Frímúr­arakórnum á stofn­fundi stúkunnar þann 20. febrúar 2002.  Einsöngvari þá var Friðbjörn G. Jónnsson, en í þessari upptöku er það Ívar Helgason.

Innskráning

Hver er mín R.kt.?