Staðreyndir um COVID-19

Pistlar br. Jóhanns Heiðars Jóhanns­sonar

Staðreyndir um COVID-19

Undan því hefur verið kvartað að ýmis orð og heiti, sem nú ber fyrir í tengslum við kórónu­veirufar­ald­urinn, væru notuð á mismunandi hátt og ekki endilega vel útskýrð.

Bróðir okkar Jóhann Heiðar Jóhannsson hafði fregnir af þessum kvörtunum og fékk þá hugmynd að úr þessu mætti ef til vill bæta með stuttum skýringa­færslum þó hann gerði sér grein fyrir að margt er ekki hægt að útskýra í mjög stuttu máli.

Útskýr­ingar

Innskráning

Hver er mín R.kt.?