Helstu embætti Frímúr­ar­a­regl­unnar á Íslandi

Stórmeistari Frímúr­ar­a­regl­unnar á Íslandi

Valur Valsson SMR

Valur Valsson
Fæddur 11. febrúar 1944 og kvæntur Lilju Bolla­dóttur.

Nám og störf
1964 — Stúdent frá Mennta­skólanum í Reykjavík
1970 — Viðskipta­fræð­ingur frá Viðskipta­deild Háskóla Íslands
1970–1979 —Iðnað­ar­banki Íslands h.f. Fyrstu fjögur árin sem deild­ar­stjóri hagdeildar og síðan fimm ár sem aðstoð­ar­banka­stjóri.
1980–1983 — Framkvæmda­stjóri Félags íslenskra iðnrekenda
1983–1989 — Banka­stjóri Iðnað­ar­banka Íslands h.f.
1990–2003 — Banka­stjóri Íslands­banka h.f.

Ýmislegt
Í stjórn Lista­há­tíðar í Reykjavík — 1986–1988
Formaður framkvæmda­stjórnar Iðnþró­un­ar­sjóðs — 1983–2000
Formaður stjórnar Lista­há­tíðar í Reykjavík — 2003–2005
Formaður stjórnar Útflutn­ingsráðs Íslands – 2003–2009

Æðsta ráð Reglunnar

Allan Vagn Magnússon — HSM
Jón Sigurðsson — DSM
Kristján Þórðarson — IVR
Vigfús Þ. Árnason — ÆKR
Kristján Björnsson — SÆK
Kristján S. Sigmundsson — FHR
Gunnlaugur Claessen — STR
Kristján Jóhannsson — YAR
Sigurður Kr. Sigurðsson — ÁMR
Kristinn Guðmundsson — RMR
Guðmundur Kr. Tómasson — MBR

Fyrrverandi Stórmeistarar Reglunnar

Sveinn BjörnssonEdda1951 – 1952
Ólafur LárussonEdda1952 – 1961
Ásgeir ÁsgeirssonEdda1961 – 1972
Valdimar StefánssonMímir1972 – 1973
Ásgeir MagnússonEdda1973 – 1976
Víglundur MöllerEdda1976 – 1983
Gunnar J. MöllerMímir1983 – 1988
Indriði PálssonMímir1988 – 1999
Sigurður Örn EinarssonGlitnir1999 – 2007

Innskráning

Hver er mín R.kt.?