Helstu embætti Frímúr­ar­a­regl­unnar á Íslandi

Stórmeistari Frímúr­ar­a­regl­unnar á Íslandi

Kristján Þórðarson

Kristján Þórðarson
Kristján Þórðarson er augnlæknir að mennt, fæddur 5. júlí 1950. Eiginkona hans er Guðrún G. Þórar­ins­dóttir líffræð­ingur á Hafrann­sókn­ar­stofnun. Börn þeirra eru; Guðlaug Þóra, Unnur Ýr, Þórður Örn og Þórarinn Már. Barna­börnin eru 9.

Kristján gekk í Frímúr­ar­a­regluna árið 1984. Hann var kjörinn Stórmeistari Frímúr­ar­a­regl­unnar á Íslandi þann 4. október 2019. Innsetning Kristjáns í embætti Stórmeistara fór fram laugar­daginn 26. október 2019.

Nám og störf
1972 — Sveinspróf í húsasmíði
1972 — Stúdentspróf frá Mennta­skólanum í Hamrahlíð
Cand. Med. frá Háskólanum í Árósum
Sérfræð­ingur í augnlækn­ingum í Danmörku
Sérfræð­ingur í augnlækn­ingum á Íslandi

Önnur störf
Störf sem læknir á hinum ýmsu deildum spítala á Íslandi og í Danmörku. Ýmis trúnað­ar­störf fyrir Augnlækna­félag Íslands, ritari, gjaldkeri og formaður.

Ýmislegt
Sat í stjórn Ísl. Erfða­grein­ingar
Sat í ritnefnd Acta Opthal­mologica

Æðstaráð Reglunnar

Kristján S. Sigmundsson — HSM
Sigurður Kr. Sigurðsson — DSM
Kristján Jóhannsson — IVR
Kristján Björnsson — ÆKR
Kjartan Örn Sigur­björnsson — SÆK
Þorsteinn G.A. Guðnason — FHR
Guðmundur Guðmundsson — STR
Guðmundur Kr. Tómasson — YAR
Skúli Lýðsson — ÁMR
Kristinn Guðmundsson — RMR
Hákon Birgir Sigur­jónsson — MBR

Fyrrverandi Stórmeistarar Reglunnar

Sveinn BjörnssonEdda1951 – 1952
Ólafur LárussonEdda1952 – 1961
Ásgeir ÁsgeirssonEdda1961 – 1972
Valdimar StefánssonMímir1972 – 1973
Ásgeir MagnússonEdda1973 – 1976
Víglundur MöllerEdda1976 – 1983
Gunnar J. MöllerMímir1983 – 1988
Indriði PálssonMímir1988 – 1999
Sigurður Örn EinarssonGlitnir1999 – 2007
Valur ValssonFjölnir2007 – 2019

Innskráning

Hver er mín R.kt.?