Hluti einkennisklæðnaðar Karl konungs XIII

Mynd viku 47, 2017

Brynja þessi er gjöf frá Minja­safni Sænsku Reglunnar.

Brynjan sjálf er silfruð og er ásamt rauða gullbryddaða silkikrossinum upphaflega frá árinu 1779.

Innskráning

Hver er mín R.kt.?