Fyrsta skóflustungan

Mynd viku 40, 2017

Fyrsta skóflu­stunga að viðbygg­ingu Frímúr­ara­hússins, Borg­artún 4, tekin laug­ar­daginn 12. nóvember 1949. Vélskóflan sem notuð var við verkið var í eigu Almenna bygg­ing­ar­fé­lagsins og var nefnd “amma gamla”, og var fyrsta eða með fyrstu vélskóflum sem fluttar voru til landsins. Skráð er að Sveinn Björnsson “hóf verkið”.

Á mynd­inni eru frá vinstri: Bárður Óli Pálsson (III°), verk­stjóri,  Axel Oddsson (III°), skrif­stofu­maður,  Carl B. H. Olsen (X°) Oddviti Fjár­hags­ráðs,  Einar Erlendsson? (VII°) aðal­arki­tekt nýbygg­ingar, Ólafur Lárusson (X°), Vilhjálmur Þór (R&K), formaður bygg­ing­ar­nefndar, Sveinn Björnsson (R&K), Sigur­geir Sigurðsson (X°),  Sveinn S. Sigurðsson (IX°), Stól­meistari Eddu, Sigmundur Hall­dórsson (VII°), arki­tekt nýbygg­ingar og í bygg­ing­ar­nefnd,  Þorsteinn Sch. Thor­steinsson (X°), Oddviti Stúku­ráðs, Jónas S. Guðmundsson (VIII°), rafvirkja­meistari nýbygg­ingar,  Arent Claessen (X°), Oddviti Góðgerða­ráðs,  Svan­björn Frímannsson (VIII°) í bygg­ing­ar­nefnd, Einar Sveinsson (VIII°), bygg­inga­meistari nýbygg­ingar.