The Constitutions of the Free-Masons

Mynd viku 43, 2018

Grund­vall­ar­lögin voru endur­rituð og gefin út af Premier Grand Lodge í Englandi. Bók þessi lagði grund­völl að heilla­ríku frímúr­ara­starfi í heiminu.

George Payne, sem var annar stórmeistari Stórstúku Frímúr­ar­a­regl­unnna í London og Westmomster, fól bræðrum að safna saman rituðum heimildum um frjálsa frímúrara og iðn þeirra, til að draga fram í dagsljóðið forna siði þeirra.  Í kjölfar þessarar söfnunar var skoskum presti dr. James Anderson falið að vinna úr því Grund­vall­arlög. „The Constitutions of the Free-Masons“ voru grund­vall­arlög skrifuð í upphafi til að samhæfa siðabálka og starf stúkna, sem störfuðu undir The Grand Lodge of London and Westminster, sem  1738 breytti nafni sínu í Grand Lodge of Englan. Grund­vall­ar­lögin voru þá endur­rituð og gefin út af Premier Grand Lodge í Englandi. Bók þessi lagði grundvöll að heillaríku frímúr­ara­starfi í heiminu.

Innskráning

Hver er mín R.kt.?