Afmælisrit Gimli 2007

Mynd viku 44, 2017

Fyrir 10 árum kom út afmæl­isrit st. Joh. st. Gimli, en stúkan var stofnuð 2. nóvember 1957.  Í inngangs­orðum segir m.a.: Fimmtíu ár eru í sjálfu sér ekki langur tími og við Gimli­bræður höfum ætíð átt því láni að fagna að hafa greiða aðganga að bræðrum sem muna alla starfstíð stúkunnar.“ Bókinn fjallar um undir búning og stofnun stúkunnar, sem er þriðja stúkan sem stofnuð er í Reykjavík. Aftast í bókinni er félagatal stúkunnar í upphafi starfsárs 2007 -2008.  Bókin er ríkulega skreytt myndum bæði úr stúkustafinu svo og af skemmtunum bræðranna.  Bók þessa má lesa og skoða á Bókasafni Reglunnar, svo og til kaups hjá siðameistara Gimli.

Innskráning

Hver er mín R.kt.?