Geisladiskar til sölu

Andvirði sölunnar rennur í sjóði

Á ljúfu kvöldi — Þór Breið­fjörð

Tveir geisladiskar eru nú til sölu, hér á vef R., sem voru höfðingleg gjöf frá brr. Agli Erni Arnarsyni Hansen og Svein­birni Ólafi Ragnarssyni. SMR og Oddviti Styrkt­arráðs hafa tekið við gjöfinni.

Annar­s­vegar er um að ræða diskinn Það er svo margt með Smára­kvart­ettinum á Akureyri og hinsvegar Á ljúfu kvöldi með Þór Breið­fjörð.

Diskarnir eru seldir á 3.500 kr. stykkið og rennur 80% af andvirðinu í styrkt­ar­sjóði stúknanna og 20% í Frímúr­ara­sjóðinn.

Smellið hér til að kaupa eintak af diskunum.

Það er svo margt — Smárakvartettinn á Akureyri

Innskráning

Hver er mín R.kt.?