Allt stúkustarf frá 11. mars til loka starfsársins 30. júní 2020 fellur niður. Sjá nánar.

Vorferð golfklúbbsins Frímanns til Spánar

Maí 2020

Alcaidesa Golf Resort

Vor golfferð Frímúrara á vegum golfklúbbsins Frímanns, með Heims­ferðum. Farið verður 14. maí 2020 og í boði er að gista 7 eða 10 nætur.

Gist verður á Hótel Aldiana, sem er glæsilegt 4 stjörnu hótel með 2 frábæra 18 holu golfvelli, staðsett við Miðjarð­ar­hafs­ströndina með stórkostlegt útsýni yfir Gíbraltr­arklettinn. Einstök aðstaða með endalausum möguleikum.

Ótakmarkað golf með bíl — Allt innifalið í mat og drykk

Verð

7 nætur (14.—21. maí)
Tvíbýli (á mann) — kr. 239.900
Einbýli — kr. 259.900

10 nætur (14.—25. maí)
Tvíbýli (á mann) — kr. 299.900
Einbýli — kr. 329.900

Innifalið í verði
Beint leiguflug á Jerez og heimflug frá Malaga í 10 nátta ferð. Í 7 nátta ferð er heimflug með milli­lendingu via Gibraltar-London-KEF.
Rútur til og frá hóteli.
Flugvalla­skattar.
Flutn­ingur á golfsetti.
Gisting með öllu innifalið í mat og drykk.
Ótakmarkað golf með bíl.
Farar­stjórn.

Pantanir

Fyrir nánari upplýs­ingar og ferðap­antanir, hafið samband við:
arnipall@heims­ferdir.is eða baldvin@huseign.is

Aðrar fréttir

Innskráning

Hver er mín R.kt.?