Vorblað Frímúr­arans komið út

Fyrsta tölublað ársins 2017

Nýtt efnis­mikið tölublað Frímúr­arans er komið út. Meðal efnis í blaðinu er umfjöllun í tilefni af 300 ára afmælis Frímúr­ar­a­regl­unnar í heiminum. Fjallað er ítarlega um frímúr­arastarf á Vestfjörðum, sagt frá frímúr­ara­starfi í Frakklandi og merki­legum söfnum um sögu frímúrara. Grétar H. Óskarsson skrifar um stúku­starf í Namibíu, þar sem hann var á árum áður starfandi við flugmála­stjórn landsins. Þá er yfirlits­grein um Styrkt­arráð Frímúr­ar­a­regl­unnar, neyðar­hjálp Íslendinga til aðstoðar nauðstöddum börnum í Austurríki á árunum 1920-1922. Þá er einnig sagt frá Reglu­hátíð, Stórhátíð, nýjum stólmeisturum o.fl.

Hægt er að nálgast blaðið með því að smella hér

Aðrar fréttir

Innskráning

Hver er mín R.kt.?