Upplýsingar um starf Reglunnar á tímum COVID-19 — Uppfært 25. september Sjá nánar.

Vinafundur & villibráð

Mánudaginn 9. mars verður sérstakur vinafundur í stúkunni okkar. Á þennan fund bjóðum við vinum okkar sem við höfum mælt með og finnum vini og bræður í öðrum stúkum og bjóðum þeim að taka þátt í þessari veislu.

Undir­bún­ings­nefndin hefur verið staðið í ströngu við undir­búnings fundarins, og þá sérstaklega villi­bráð­ar­hlað­borðið sem verður við  bræðra­mál­tíðina, allt frá síðasta sumri. Hafa þeir þvælst upp umfjöll og firnindi og jafnvel farið í ferðir erlendis til að gera þennan fund sem eftir­minni­leg­astann. Af þessu vill enginn bróðir missa.

Ljósmyndari frá Ljósmynda­safni Reglunnar verður að svæðinu og tekur myndir af bræðrum og vinum þeirra. Þeir sem hafa áhuga eru beðnir að mættu tímanlega eða kl. 17:30.

Lokað hefur verið fyrir skráningu á fundinn.

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?