Starfsemi innan Frímúrarareglunnar tímabundin stöðvuð — Uppfært 13. janúar 2021 Sjá nánar.

VI° fundur af dönskum sið

St. And. Hlín, 29. febrúar

Laugar­daginn 29. febrúar 2020 klukkan 14:00 verður haldinn VI° aukafundur í Reglu­heim­ilinu sem er ekki auglýstur í starfs­skránni.
Verður þessi fundur sá fyrsti og vonandi verður hann að hefð hér eftir.

Hann verður í anda vinastúku okkar, Cubus Frederici Septimi frá Kaupmannahöfn.

Bróður­máltið saman­stendur af smörrebrauði að dönskum sið og öli, sem og hlé verður gert á fundi eins og þeir danirnir gera.

Skráning er hafin hér á vefnum og biður siðameistari bræður um að skrá sig hér sem fyrst, því takmarkaður fjöldi bræðra kemst í stúku­salinn, einnig svo hægt sé að panta máltíð í tæka tíð.
Búið er að loka fyrir skráningu á fundinn.

Athugið að til þess að nýta sér rafrænar skrán­ingar er nú nauðsynlegt að vera innskráður á vefinn. Þeir brr. sem eiga í vandræðum með innskráningu geta leitað til R. eða Sm. sinnar St. til að fá aðstoð.

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?