Vefnefndir taka til starfa innan stúkna

Munu skrifa fréttir og tilkynn­ingar tengt starfi hverrar stúku

Á síðasta ári tilnefndu Stmm. stúkna Reglunnar brr. sem gegna skildu starfi í vefnefndum stúknanna. Verkefni þessara nefnda er að skrifa fréttir og tilkynn­ingar um það starf sem unnið er í hverri stúku fyrir sig.

Þann 12. janúar sl. var öllum þessum brr. tilkynnt að aðgangur þeirra að vefkerfi Reglunnar væri tilbúinn og þeir gætu hafið skrif. Ritnefnd vefsins vonar að stúkurnar nýti sér þennan einstæða möguleika til að fræða brr. enn frekar um það það starf sem unnið er í hverri stúku fyrir sig. Að öllu jöfnu munu þessar fréttir og tilkynn­ingar birtast á upphafssíðu hverrar stúku fyrir sig.

Aðrar fréttir

Innskráning

Hver er mín R.kt.?