Útför br. Jóns Þórs Ágúst­sonar

Borinn til hinstu hvílu.

Jón Þór Ágústsson, 1966-2019,
Mynd: Jón Svavarsson, Frímúr­ar­a­reglan á Íslandi,

Í dag 20 mars var bróðir okkar Jón Þór Ágústsson borinn til hinstu hvílu frá Vídalíns­kirkju.

Athöfnin öll var hin bjartasta, var hún í höndum þeirra hjóna sr. Jónu Hrannar Bolla­dóttur og sr. Bjarna Karls­sonar
Sr. Bjarni Karlsson flutti minning­arræðu um br Jón sem lýsti æviskeiði hans á mjög einlægan hátt og hversu jákvæður hann var í öllu sem hann tók sér fyrir hendur.

Heiðursvörð stóðu þeir Gísli Gunnarsson, Heiðar Þór Jónsson, og Jónas Friðrik Hjart­arson

Við Mímis­bræður kveðjum góðan og indælan félaga.

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?