Úrslit í landsmóti frímúrara í golfi

Sem fór fram í Stykk­is­hólmi

Þá liggja úrslit fyrir í Landsmóti frímúrara 2019 sem fór fram um á golfvelli Mostra í Stykk­is­hólmi laugar­daginn 10. ágúst sl. Mótið fór vel fram og glæsilegt lokahóf var á Fosshótel Stykk­is­hólmi.

Við í stjórn Frímanns viljum þakka bræðrum okkar á Stykk­is­hólmi fyrir góðan undir­búning og skipulag ásamt mótastjórn okkar.
Ekki væri hægt að halda svona mót nema með góðum stuðningi og viljum við þakka eftir­töldum aðilum fyrir góðan stuðning.

Sigurði Oddssyni í Perlukaup 
Margt smátt 
Ecco á Íslandi
RJC
og öðrum sem komu að skipulagi mótsins.

Úrslit eru eftir­farandi:

Liðakeppni bræðra
1. Rún
2. Fjölnir
3. Hamar

Liðakeppni systur
1. Hamar B
2. Gillur
3. Úlfynjur Sindra

Punkta­keppni bræðra
1. Höskuldur H. Höskuldsson Edda — 43 pt
2. Jóhann Rúnar Höskuldsson Rún — 38 pt
3. Leópold Sveinsson Fjölni — 37 pt

Punkta­keppni systra
1. Helga R Stefáns­dóttir — 30 pt
2. Helga Sigurð­ar­dóttir — 30 pt
3. Steinunn Helga­dóttir — 29 pt

Höggleikur bræðra
1. Ellert Magnason — 78 högg
2. Höskuldur H. Höskuldsson — 82 högg
3. Leópold Sveinsson — 83 högg

Höggleikur systra
1. Magdalena S. Þóris­dóttir — 98 högg
2. Þorbjörg Alberts­dóttir — 98 högg
3. Guðrún Halldórs­dóttir — 99 högg

Nándar­verðlaun
6. braut Már Svein­björnsson — 0,73 m
9. braut Steinmar H. Rögnvaldssn — 2,31 m
15. braut Guðlaugur Guðlaugsson — 2,25 m
18. braut Bergur Jónsson — 1,27 m

Þökkum öllum fyrir þátttöku og sjáumst hress í Grindavík að ári, 8. ágúst 2020.

Aðrar fréttir

Innskráning

Hver er mín R.kt.?