Upptökufundur og heimsókn frá Skotlandi

2. nóvember 2018

Föstu­daginn 2. nóvember verður I° fundur hjá okkur í St. Glitni. Á fundinn koma góðir gestir frá Skotlandi og ætlum við að taka vel á móti þeim. Þessir brr. eru að endur­gjalda heimsókn okkar til þeirra á síðasta ári.

Eftir fundinn verður opinn bar og þaðan verður farið í br.máltíð þar sem boðið verður upp á kótilettur í raspi, með sultu, grænum og meðlæti … upp á gamla mátann.

Forskráning fer fram hér á vefnum og hvetjum við brr. til að skrá sig sem fyrst. Þetta verður án efa hinn besti fundur.
Lokað hefur verið fyrir skráningu á fundinn.

Eldra efni

H&V fundur St. Glitnis
Jólafundur Glitnis
Nýr Stm. Glitnis tekur við
Fræðslufundur á I°
Vorfundur Glitnis 2019

Innskráning

Hver er mín R.kt.?