Heilbrigð­is­ráðu­neytið gefur út nýja reglugerð sem tók gildi 10. maí 2021 Sjá nánar.

Upplýs­ingar um bræðurna í félagatali Reglunnar

Nauðsyn er að hafa rétta skráningu persónu­upp­lýsinga

Kæru bræður.

Ég vil minna þá bræður, sem ekki hafa fengið frímúr­ara­blaðið sitt eða annan póst frá stúkunni sinni á að athuga hvort þeir séu skráðir með rétt heimil­isfang í félagatali Reglunnar.

Til að sjá það þarf að skrá sig inn á innri vefinn á vefsíðu Reglunnar, en þar er hægt að framkvæma breyt­ingar á persónu­legum upplýs­ingum. Vefsíða Reglunnar er frimur.is

Séu vandræði með þetta skal snúa sér til ritara Jóh. stúkunnar sem mun aðstoða.

Aðrar fréttir

Innskráning

Hver er mín R.kt.?