Tónlistin umvafin frímúr­ara­starfi

Tónlistar­fundur hjá Hamri þriðju­daginn 10. apríl

Áhuga­verður fundur verður haldinn á I° hjá Hamri í Hafnar­firði þriðju­daginn 10. apríl klukkan 19.00.

Góðir tónlist­armenn munu flytja fallega þjóðlega tónlist frá Norður­löndunum og rýnt verður í hvert lag og skoðuð tenging ljóðs eða höfundar við frímúr­ara­starfið.

Fræðandi og skemmti­legur fundur sem enginn bróðir ætti að missa af og einnig er nú upplagt tækifæri til að njóta fundar og samveru við bræður í Ljósatröð.

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?