Tónleika- og skemmtiferð til Lagod Di Garda, Ítallíu

Ferð frímúr­arakórsins

Frímúr­arakórinn hefur sett stefnuna á Ítalíu í maí árið 2019. Um er að ræða skemmtiferð sem er öllum opin, ekki einungis kórmeð­limum.

Nú eru nokkur sæti laus í ferðina og býðst Eddubræðrum að fara með í þessa skemmtilegu ferð.

Hér að neðan er hægt að nálgast skjal með ferða­lýsingu og nánari upplýs­ingum.

Eins er hægt að hafa sambandi við Ragnar D Stefánsson ef ykkur vantar frekari upplýs­ingar.

Ferða­lýsing-Frímúr­arakórinn-10nætur-verð

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?