Tölum saman í afmælinu

H&V fundur 21. janúar

Þriðju­daginn 21. janúar munum við Fjöln­isbrr. fagna 33 ára afmæli stúkunnar og gera okkur glaðan dag á H&V fundi. Og eins og í öllum góðum veislum verður boðið upp á andlega fæðu, br. kærleik, samtal og umtal ásamt efnis­legri fæðu í formi nauta­steikar og eftir­réttar te og kaffi. Við vonumst til að sjá sem flesta brr. heiðra afmæl­is­barnið og allir gestir eru hjart­anlega velkomnir. 

Frægur sigur

Á sjálfum mér ég sigur frægan vann
sem ég stoltur skrái hér á blað;
Að tala aldrei illa um nokkurn mann
einsetti ég mér – og stóð við það
En út á við fór álit mitt að dala
því upp úr því hætti ég að tala

Þórarinn Eldjárn

 

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?