Tilkynning um lengingu starfsárs Lands­stúk­unnar

Auka VIII° fundur og Gþ. flyst um viku

Ákveðið hefur verið að bæta við einum fundi í Lands­stúkunni á VIII. stigi, þann 5. maí næst komandi.

Gþ. fundurinn sem ráðgerður hafði verið þennan dag flyst því til um eina viku, það er til 12. maí 2022.

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?