Allt starf og samkomur felldar niður fram til 2. febrúar 2022 Sjá nánar.

Þriðji III° fundur vetrarins

30. nóvember 2021

Þögult og umvefjandi myrkrið víkur fyrir ljósinu eftir um þrjár vikur, á vetrar­sól­stöðum þegar hátíð ljóss og friðar rennur í garð. En áður en það gerist verður meist­ara­legur III° fundur, sá þriðji sinnar tegundar í vetur og verður hann þriðju­daginn 30. nóvember. 

Aðgát verður höfð sem endranær vegna Covid takmarkana en við vonumst eftir að sem flestir sem gráðu hafa til sjái sér fært að mæta, njóta samver­unnar og tendra kerti í djúpum afkimum sálar­innar.

Með bróður­legum kveðjum,
Vefnefndin

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?