Upplýsingar um starf Reglunnar á tímum COVID-19 — Uppfært 25. september Sjá nánar.

Þreföld fyrsta skóflu­stunga að Ljósatröð

Sunnu­daginn 17. maí, 2020, tók Stórmeistari Frímúr­ar­a­regl­unnar á Íslandi, Kristján Þórðarson ásamt Stólmeistara St.Jóh.st. Hamars Ólafi Magnússyni og Stólmeistara St.Jóh.st. Njarðar, Ásgeiri Magnússyni fyrstu skóflu­stunguna fyrir nýju eldhúsi og geymslu að stúkuhúsi frímúrara að Ljósatröð.

Dagurinn markar merk tímamót í ört vaxandi starfi stúknanna í Ljósatröð.

Ljósmynd: Bessi Halldór Þorsteinson

Ljósmynd: Bessi Halldór Þorsteinson

Aðrar fréttir

Innskráning

Hver er mín R.kt.?