Þorra­samvera Njarðar og Hamars.

Föstu­daginn 22. janúar kl. 20:00

Góðan dag kæri bróðir.

Hin árlegi þorra­fundur / nú þorra­samvera Hamars og Njarðar verður sendur út föstu­daginn 22. janúar kl. 20:00 og er hægt að skrá sig á fundinn á slóðinni hér að neðan:
https://frimur­ar­a­reglan.is/skran­ingar/hamar-og-njordur-thorra­samvera-2021/

Ekki verður boðið upp á að kaupa þorramat frá Laugaás og er það vegna Covid sem þeir treystu sér ekki til þess. Fyrir þá sem hafa áhuga á að hafa þorramat þegar þeir horfa á útsend­inguna, er mikið úrval til í verslunum á stór Garða­bæjar svæðinu.
Dagskráin verður fjölbreytt með söng atriðum frá tónlista­mönnum Njarðar og Hamars undir stjórn Friðriks S. Krist­ins­sonar ásamt erindi Elíasar Jakobs Bjarna­sonar og ávörpum Ásgeirs Magnús­sonar og Ólafs Magnús­sonar, stólmeisturum stúknanna.

Samveran byrjar kl. 19.40 á Zoom fundi og síðan kl. 20:00 á Youtube og verða slóðirnar á bæði sendar til ykkar á föstu­daginn 22. janúar.

Með bróður­legri kveðju
Ásgeir Magnússon, Stm. Njarðar.

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?