Þorra­samvera Hamars og Njarðar 2021

Við samein­uðumst við tölvurnar og nutum ánægu­legrar tónlistar og hlýddum á fróðlegt þorra­erindi - rafrænt í þetta sinn

Stúkurnar hafa haldið sameig­inlega þorra­fundi um árabil og skipst á að stjórna þeim. Í ár átti Hamar að stjórna fundinum en þar sem ekki var hægt að halda venju­bundinn þorrafund samein­uðust bræður beggja stúknanna um að gera þorra­samveru á sérstakan og ánægju­legan hátt.

Fundinum stjórnuðu Stólmeistarar stúknanna. Bróðir Elías Jakob Bjarnason Rm Njarðar flutti  fróðlegt og gott þorra­erindi. Söngstjóri Njarðar bróðir Friðrik S. Krist­inssyni flutti okkur hátíðleg þorralög ásamt söngvurunum Grími Sigurðssyni, Garðari Halldórssyni og Bjarna Atlasyni,

Aðrar fréttir

Innskráning

Hver er mín R.kt.?