
Upptökur fyrir Þorragleði St. Jóh. stt. Reykjavíkur 12. febrúar 2021
Föstudaginn 12. febrúar fer fram Þorragleði, sem er haldin sameiginlega hjá St. Jóh. stt. í Reykjavík, Eddu, Mímis, Gimli, Glitnis, Fjölnis og Lilju.
Ekki þarf neinn sérstakan hugbúnað til að horfa á ústendinguna, aðeins að vera innskráður á innri vef R.
Við hvetjum alla til að ganga tímalega úr skugga um að innskráning þín virki á vefnum. Leiðbeiningar um innskráningu má finna hér.
Dagskráin verður hin gleðilegasta, uppfull af tónlistaratriðum, erindum og gamanmálum. Fjöldi hæfileikaríkra brr. og systra koma að dagskránni og það er óhætt að fullyrða að allir munu finna eitthvað við sitt hæfi.
Samveran er ætluð brr., systrum og öðrum fjölskyldumeðlimum.
Við hvetjum alla brr., úr hvaða stúku sem er og hvar sem þeir eru staddir, að mæta við skjáinn á föstudagskvöldinu og fagna Þorra með okkur
Skráðu þig inn til að sjá útsendinguna
Ef þú sérð þennan texta, þá ert þú ekki skráður á innri vefinn. Til að sjá útsendinguna, vinsamlegast skráðu þig inn á innri vef R. og smelltu á „endurhlaða síðu“ (e. refresh) og þá mun myndbandið birtast.

St. Jóh. stt. í Reykjavík