Upplýsingar og takmarkanir á starfsemi Reglunnar vegna COVID — 21. október 2021 Sjá nánar.

Þorragleði St. Jóh. stt. í Reykjavík

12. febrúar kl. 19:00

Upptökur fyrir Þorragleði St. Jóh. stt. Reykja­víkur 12. febrúar 2021

Föstu­daginn 12. febrúar fer fram Þorragleði, sem er haldin sameig­inlega hjá St. Jóh. stt. í Reykjavík, Eddu, Mímis, Gimli, Glitnis, Fjölnis og Lilju.

Ekki þarf neinn sérstakan hugbúnað til að horfa á ústend­inguna, aðeins að vera innskráður á innri vef R.
Við hvetjum alla til að ganga tímalega úr skugga um að innskráning þín virki á vefnum. Leiðbein­ingar um innskráningu má finna hér. 

Dagskráin verður hin gleði­legasta, uppfull af tónlist­ar­at­riðum, erindum og gaman­málum. Fjöldi hæfileika­ríkra brr. og systra koma að dagskránni og það er óhætt að fullyrða að allir munu finna eitthvað við sitt hæfi.

Samveran er ætluð brr., systrum og öðrum fjölskyldu­með­limum.

Við hvetjum alla brr., úr hvaða stúku sem er og hvar sem þeir eru staddir, að mæta við skjáinn á föstu­dags­kvöldinu og fagna Þorra með okkur

Skráðu þig inn til að sjá útsend­inguna

Ef þú sérð þennan texta, þá ert þú ekki skráður á innri vefinn. Til að sjá útsend­inguna, vinsam­legast skráðu þig inn á innri vef R. og smelltu á „endur­hlaða síðu“ (e. refresh) og þá mun myndbandið birtast.

St. Jóh. stt. í Reykjavík

Aðrar fréttir

Innskráning

Hver er mín R.kt.?