Öllum fundum á vegum Reglunnar hefur verið frestað til og með 27. apríl 2020. Sjá nánar.

Þorra­fundur Stt. Hamars og Njarðar

22. janúar 2020

Nú styttist í þorrann og verður hinn sameig­inlegi þorra­fundur Hamars og Njarðar haldinn miðviku­daginn 22. janúar. Í ár sér Njörður um fundinn en Gísli Krist­björn Björnsson Hamars­bróðir bróðir flytur okkur erindi á fundinum.

Ekki verður upptaka á fundinum.

Fundurinn verður fjölmennur að vanda og því nauðsynlegt að bræður skrái sig á fundinn fyrirfram svo unnt verði að tryggja að trogin verði full af gæða þorramat frá Lauga-Ási og allir gangi mettir frá borðum. 

Búið er að loka fyrir skráningu á fundinn.
Skráning stendur yfir til hádegis þriðju­daginn 21. janúar.

Þeir bræður sem að ekki hafa tök á að skrá sig á netinu geta haft samband við Árna Geir Ómarsson, Sm. Njarðar, í síma 617-3802.

 

 

Aðrar fréttir

Innskráning

Hver er mín R.kt.?